Brotið í blað

 Núþálegar sagnir: eiga, mega, knega, unna, muna, munu, skulu, þurfa, vita vilja.

 

De profundis clamavi

Hvort ráða megir rökum dýrum

þótt rofin deili grið kosti

á djúpu c-i drynur ýtum snjöllum

daggarhylur tær og ymur í fjöllum.

Fagrar heyrði ég raddir úr Niflungaheim,

Ég fæ ekki sofið fyrir söngvunum þeim.

 JB

 

Reiði goðanna.

Einherjar á Iðavelli

efna í feikna hurðaskelli;

snarast um gættir snilldar halur

snefsinn mjög og guði falur.

JB

 

Tvítugsafmælisheillaósk

Heill ungum hal

höldagram, tvítugsessu.

Kuggur fremri keisara, páfa,

konungsnautur stilltur vel.

fídonsbráin silkistél.

JB

 

Tónmál í skógi

Kyrjaði horskur í haldi erfðafjenda heitingar og níð

þá blóðgir bútuðu hal frá beini og átu lifandi.

 

Tvílráðir heita á, hver veit svo gjörla og yfrið þiggur,

dátt áður döggfall drýpur undir rauðann og jörð tinar.

JB

Rok er rok, stormur stormur og hún skúriin á Veðurstofu Íslands. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband