Indókína

  
   Samtök frjálslyndra og vinstrimanna, 1969-79. Unglingafjöld á Ho Chi Minh stignum klyfjađir vopnum frá Sovét. og Kína.  Loftárásir Bandaríkjamanna dugđu ekki til sigurs. Óshólmar Mekong og frumskógar, skotmörk.  Ţjóđfrelsisher Víet Cong í Suđur Víetnam. 

Ráđherrar ađ norđan settust í valdastóla í stríđslok. Japanir og Frakkar 1946 -54 og Bandaríkjamenn 1957-1975 lutu allir í lćgra haldi fyrir kommúnistum.  Víetnamar flúđu unnvörpum valdhafa og settust m.a. ađ hér á landi sumir hverjir af kínverskum uppruna. Allsstađar ţar sem Bandaríkjamenn fleygđu sprengjum á Indókína, á Víetnam, Laos og Kambódíu eru kommúnistar  á valdastóli. Hvađ segir ţađ okkur? Kínverskar byggđir eru á víđ og dreif í borgumí Austurlanda fjćr og víđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband