22.8.2010 | 19:34
Pólitísk hugmyndafrćđi og meint hreyfiafl Sögunnar
Upplýsing og saga.
Stórbrotnar sögufalsanir 20. aldar, bundnar pólitískri hugmyndafrćđi, meintu hreyfiafli sögunnar, stéttarátaka, átaka ađals og ríkisvalds (t.d. Ţýskalandi), borgarastéttar, sveitamanna á mölinni, verkalýđs óđu lengi uppi. Ameríkuferđir koma viđ sögu. Hvađ um hlut ađals í Prússlandi, Englandi, Frakklandi og áhuga ţeirra á arfhelgum stéttarţingum til leiđbeiningar hervćdds ríkisvalds Evrópu, og mönnum stóđ stuggur af? Afdankađir kalvínistar, tilvonandi sósíal- darwinistar, hinni ungu borgarastétt er gjarnan eignuđ sú lýđrćđisást, sem sigrađi undir fánum hćgriafla fyrstu almennu kosningar, sem háđar voru á Frakklandi upp úr 1870.
E.t.v. brennur á vör ţessa dagana sú spurning hvort takast mćtti ađ brjóta á bak aftur forheimskandi samtakamátt fjölmiđlaflórunnar, sem víđa ríđur vitfirringslega húsum. Hvađ ef bágborinn frćđilegur bakgrunnur stormsveita vinstrivćngsins, lífslyginni sjálfri líkust, upplýstra lćrisveina galdrameistara glópagullsins nćr ađ leika lausum hala viđ upprćtingu á óréttlćti heimsins, karnívali byltingarinnar; líkt og ţeir hafa gert í vinnubúđum skólakerfisins og í frćđaheiminum ásamt frjálshyggjubullunum.
Myndugir og málsmetandi! Sameinist! Gegn ofstćki og lygi! Lifi húmanisminn, međ Guđs hjálp! Íslendingar: Hćttiđ reigingslegu vappi ykkar líkt og sáluhólpnir í nćsta nágrenni sláturhúsanna í Chicago, teljandi sjálfum ykkur trú um, ađ innantómar eftirlíkingar međ kanínueyru séu heila máliđ!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.