Sveinaöld

   Sumir báru silki og skrúđ,

sópuđu allt úr kaupmannsbúđ,

en ađrir gengu á hákarlshúđ

og héldu á beining sinni;

eldurinn undan hófum hraut

ţá hofmannsfólkiđ reiđ á braut

og mál er ađ linni.

Sigfús Guđmundsson prestur á Stađ í Köldukinn á síđari hluta 16. aldar orti.

Greifinn í lođkápunni. (ríma)

En áđur en kveđ ţig bróđir Bessi

blessun mín skal vera ţessi

af sögunnar efni sem ég nam:

drottin biđ ég ţér lengst ţađ lána

ţú leggist ei fyrir bavíána

og apaketti flatur fram.

- -

Úr skálmöld frćgri skraföld er og skriföld orđin,

skötnum bíta skvaldurs sverđin,

skeinusöm er ţeirra ferđin.

 

Ţjóđ hefur svo mjög ţokađ aftur ađ ţađ er angur,

penna-stríđ og styrjöld gengur,

stundast hreysti forn ei lengur.

----

Nú er ég hólpinn, nú hef ég friđ,

nú er ég garpur mesti,

ađalinn dingla ég aftan viđ

eins og tagl á hesti.

---

Glettur í hálfkćringi ef svo má segja; stökur:

Ţó ađ fótinn missi minn, mín ei rénar kćti,

hoppađ get ég í himininn

haltur á öđrum fćti.

 

Allt verđur ađ ama mér

angra málin vinsamleg,

alla menn ég forđast fer

og forđast líka sjálfan mig.

 

Fć ég ekki ađ fađma ţig

foldin sjáar birtu,

ástin stekkur innanum mig

eins og fló í skyrtu

. Sigurđur Pétursson (1759-18279) orti. Stúdent úr Hróárskelduskóla. Útskrifađist úr Kaupmannahfnarháskóla í málfrćđi og lögum. Sýslumađur 1789-1803 í Kjós. Lést í Reykjavík. Ţekkti vel til Holbergs, skopádeiluskálds. Leikrit: Hrólfur (Slađur og trúgirni.) Ţorleifur Halldórsson var uppi rúmri öld fyrr 1683-1713, höfundur ađ bókinni Lof lyginnar, sem kom út hjá Bókmenntafélaginu 1988.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband