30.1.2011 | 17:38
Sali skáld
Ţátturinn um Sala skáld er frumleg, skilmerkileg og listrćn skilgreining á leirskáldi,- í raun og veru sú eina gegnumlýsing á leirskáldi, sem gerđ hefur veriđ í íslenzkum bókmenntum. Fólk og saga. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Bókaútgáfan Norđri 1958.
Metúsalem Pétursson og kallađur var Sali, f. 1873, var kenndur viđ Krákárbakka í Sellöndum á Mývatnsörćfum, nćsta bć viđ Ódáđahraun. Ekki eru tök á ađ segja neitt til um hvenćr Sali, sem var mađur glađsinna og lagđi sig fram viđ hin ýmsu sveitastörf um sína daga, hóf ađ leggja orđ í belg á skáldaţingi í Mývatnssveit. Ţađ var t.a.m. leikur ţar í sveitum á hans ungdómsárum, á dögum nýmennta á útfalli 19. aldar, ađ yrkja vísur, sem t.d. áttu allar ađ vera frá almennu sjónarmiđi og enda á ţví vísuorđi. Sali kunni ekki á bragreglur, en orti samt.
Ég má tala, ţegi ţú,/ fyrir mínum friđi./ Sćktu naut og haltu kú,/frá almennu sjónarmiđi.
Og kveđiđ er í lífsgleđinni og nýmenntaanda Mývetninga á dögum Ţorgils Gjallanda og Jónasar frá Hriflu í leyningi:
Smellur hátt í fjöllunum/ skellir heyrast víđa./ Bćđi ţvert og endilangt/ ćtlar ađ rifna - Fríđa!
Og Benedikt spyr: Er ekki skáldćđin ef til vill runnin upp af öđrum rótum en bragreglum? Jón prímus sagđist taka sköpunarverkiđ gilt, Goodman Syngman ekki. Eru ekki allir nú á tímum, listafólk međtaliđ ađ leita sér ćđar og skáldćđar vonandi, líka í leirnum?
Ólafur reiđ međ björgum fram, /mig syfjar. Hitti hann fyrir sér Abraham /međ klyfjar, /međ fjalldrapaklyfjar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.