Horft í rafeindasjóngler

Litur vatnsdropa   

ađ baki útfjólubláu ljósi

vekti ánćgjuhroll og

ţví keppikefli í sjálfu sér

ţó aldrei verđi sá ágćti hrollur barn í brók né heldur kápan úr ţví klćđinu-

ţó vísindin efli alla dáđ.

 

Eru ţiđ ekki međ öllum mjalla,

ég spyr. Hver dró hér á árum fyrr

tjöldin frá og fyrir niđur í Iđnó og hlaut fyrir

viđurnefniđ mínus? Svo!

 

Stćrra barnshöfuđ og lengd frumbernsku

ól af sér konulíkama úr yxna mannapa og tíđarhring

sjálfu sér til skjóls og varnar, vaxtar og viđgangs.

 

Liggja nú vísindamenn eggin og upphefđ sína í einingu brćđrabandsins. Nornir á skógi, yfir katli brosir fölur máninn gleitt. Tak ungviđi í fang, leiđ móđurina viđ hönd. Dári slettir hala, kreppir klaufir, ţeytir hvínandi frođu, rekur lest, um bernskunnar misjöfnu glámur, speglasal gínandi ljóss og skugga. Mannréttindi litin náttúrulega í glýju tryggđar.

 

Hver var Gaukur á Stöng Trandilsson, ef til Bessastađa var ei leiđin löng? Saga hans er nefnd í Möđruvallabók. Öxi hans var notuđ til ađ rista rúnavísu í Orkneyjum á 12. öld og hans er getiđ í vísunni. Nú á okkar dögum eiga Orkneyingar einn ţingmann á ţinginu í Edinborg og deila einum ţingmanni međ Hjalteyingum á breska ţinginu í Westminster. Viđ Íslendingar látum okkur dreyma ţingsetu á Evrópuţingi viđ hliđ granna okkar. Hvađ ţá Orkeyinga! Sjálfbćrni róna lengi lifi! Ha nebblega ha.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband