Skyssudrög

   Betra er ađ hafa hjá sér einhvern njóla til ađ sjá í gegnum fingur viđ sig. Á latínu. Tilfinningaleg vanhöld og krakkinn, vanlíđan, í velsćld! Haltu ţér föđurbetrungur og femínistaskjáta viđ lyfseđilsskylda skammta. Vertu opin(n), ţér til fróunar, öđrum til ánćgju, hvort heldur međ eđa án móđurlífs. Stćrilát(ur) í óhaminni mannréttindabaráttu öđrum ađ útgjaldalausu og af fordćmalausri sköpunarţrá. Samanslunginn vegvísalaus hegđunarvandi og rítalín. Yfirburđavald skáldsögunnar yfir sjálfi skáldsins er auđsćr fengur. Humanitas. Menn keppast ekki viđ ađ verđa sér ađ athlćgi utan ađ láta ginnast af viđhlćjendum vina. Líbídó skírlogar á ofnu skari í útbrunnum skógi og herskáir nágrannar og friđarsinnar mćna hverjir ađra út yfir kulnuđ rjóđur skógarbotnsins. Sofandi risar, emjandi naut í lausu bandi. Hafi viskugaldur evrópsku skáldsögunnar jafnan vald yfir ţér og ţínum. Skáldiđ, skaparinn á nútímavísu, skákogmát. Og vel má greina enduróm af hlátri Guđs Kundera, hlátri óperudraugsins segđu ađrir, rödd höfundarins, sé vel ađ gáđ.
Láttu orkuna ekki yfirbuga ţig. Láttu ţá hafa ţađ fútúristi. Skelltu ţér í ţína heimsstyrjöld gegn ţrástagi kitsins, lógóanna, gegn ánćgjuhrollinum og heimskunni, sem sífellt tekur framförum, heldur vel í viđ tćkni-og vísindaframfarir, e.t.v gott betur. Gegn hugsunarlausri og áreynslulítilli vanahugsun, makrćđi, húmorleysi og fíflsku. Nýja vinkla, ný sjónarhorn, önnur viđmiđ. Aachen, Kiev, Brandenburg og Moskva, París, Medína, Peking, Delí, London og Pétursborg í tíma og rými. Ófyrirleitni: án iđrunar og yfirbótar.
Láttu vera ađ snuđra í kringum ţađ, sem ekkert er. Helförin fór fyrst af stađ svo um munađi ţegar “skipulagt undanhald” af austurvígsyöđvunum tók ađ síga áleiđis undan sínum eigin ţunga. Lágkúru. Búđu til ţín sjónarhorn. Skapađu. Úr skötulíki pétursskip. Hafstu ađ.
Seldu ţig skuldbindingalaust, strjúktu á ţér belginn. Jákvćđi í annarra garđi. Skattstofur eru keisaralegar stofnanir. Og sumar af húsi Davíđs. Aflađu, deildu. Vertu til vinstri í pólitík. Be a real socialist.
Brostu, húsbóndinn afţreyingarjaxl. Herjađu á meyjarblómann. Međ hnúajárnum og ađgerđarhníf. Einhver gćti svipt sig gćrunni, gleymt ađ steypa sér í skuldafeniđ. Gortađu ţig af einhverju, ţó ekki vćri ađ öđru en vinnukonugripum tćknialdar. Stikađu út ţína spildu á einskismannslandi í nánd viđ alţjóđaflugvöll, metró. Sól hnígur til viđar í bakgarđi metropolis. Réttur hins sterka, ótvírćđur, massans, óspilltur á viđ og dreif, beintengdur hljómbotni upphafshvolsins, utanhalt í landnámi ţínu. Aftengdir ímynduđum og heillandi heimi evrópsku skáldsögunnar, sem sýnir hverjum og einum jafnt virđingu, nćrgćtni og skilning.
Byrja skal á ţví, sem byrjađ var á, og halda ber sér viđ ţađ, sem á eftir fer. Í trausti ţrćlrótarlegra hugmyndafrćđa. Ófreskur raunveruleikinn verđur vart bitinn úr nálinni, ţótt bölvandi blótneyti emji á fornyrtri mellu í tröllafansi. Í hvađa hrođa sem er má eygja í kristilegi ljósi alltumlykjandi birtu, lifandi glćtu. Látiđ móđinn mása allir skrattakollar, skíseyđi og mćđugrey. Ţröng mun fyrir dyrum dánumanna, ţeirra í Iron Maiden, Járnfrúnni, í Ameríkunum báđum. Úr allri ţvögunni heyrist jú hnuss. Fátćklingahyski međ vasapening í hrúgöldum, uppljómađ á kóki, á luntalegri tónasamkomu Járnfrúarinnar, hampar ţar sínum örţrifaráđum einum rómi í biđsal fjölmiđlunar, hrađfleygrar stundar, mitt í Hrunadansi og Jörvagleđi. Upp í skriftastólinn. Heima.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband