Ívitnun og titlar Halldór Laxness og fornsögurnar.

 
Grein eftir Jóhann Pál Árnason í Skírni 2011

Pensúm Laxness, ísl. fornsögur, Oswald Spengler, Strindberg, ćrsl og ólíkindalćti, mestu ólíkindatóla, díalektík, fástískur bakgrunnur, örlög, orsakasamhengi og ţeir Diderot og Schiller fá ađ skokka međ á léttu brokki á föníska stafróinu allt fram til súráls og glćra, sem nćst nútímann út í gegn inná Blómsturvellina. Örlög og orsakasamhengi, skynsemi, frelsi, ímyndunarafl, fyrring, fegurđarţrá, sem minnir á fordćmda fegurđardýrkun jesúíta baroktímans innan kirkjunnar, sjá íţrótt vammi firrđ.

Frá árdögum íslenzkrar ţjóđar. Arnór Sigurjónsson. Sögufélag 1973

Lítiđ er fjölyrt um siglingarleiđir í fornsögum, ţó í gegn skíni fróđleikur um fjölfarna siglingarleiđ milli Íslands og grannlanda, sem leiđ liggur um Fćreyjar og Hjaltland, ţađan áfram ýmist til Björgvinjar, Danmerkur, eđa suđurfyrir til Orkneyja og Bretlandseyja. Vestanvert Skotland og Suđureyjar voru alkristin um 600. Kynni norrćnna manna viđ Engilsaxa jafnt og Íra var stóratbuđur og hafđi sterk áhrif í okkar heimshluta.

Rögnvaldur Kali, 1137-1158 Orkneyjajarl, orti sér og öđrum til upplífgunar; íţrótt flókinna kenninga reynist ekki hans yrkingarmáti:
Tafl er ég ör ađ efla,
íţróttir kann ég níu,
týni ég trauđla rúnum,
tíđ er mér bók og smíđi,
skríđa kann ég á skautum,
skýt ég og rć, svo ađ nýtist,
hvort tveggja kann ég hyggja,
harpslátt og bragháttu.

Skáldiđ braut eitt sinn skip sitt í lendingu viđ Hjaltland, komst blautur og hrakinn á land upp og í eldaskála:
Dúsiđ ţér enn, en Ása
atata ligur í vatnihututu,
hvar skal sitja,
heldur er mér kalt viđ eldinn.

Fengur ţykir af Háttalykli Rögnvalds Kala, samantekt norrćnnar kveđskaparhefđar, í félagsgerđ međ íslenskum skáldum, Halli Ţórarinssyni breiđmaga, Ármóđi, Oddi litla o.fl. Rögnvaldi Kala er eignuđ vísan, sem naut axar Gauks á Stöng.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband