Útsćr Einars Benediktssonar

 
 1.

Til ţín er mín heimţrá, eyđimörk ógna og dýrđar,
ásýnd af norđursins skapi í blíđu og stríđu.
Hjá ţér eru yngstu óskir míns hjarta skírđar.
Útsćr - ţú ber mér lífsins sterkustu minning.
Ég sé ţig hvíla í hamrafanginu víđu;
ég heyri ţig anda djúpt yfir útskaga - grynning.
Ofsinn og mildin búa ţér undir bránni;
ţú bregđur stórum svip yfir dálítiđ hverfi,
ţar lendingarbáran kveđst á viđ strenginn í ánni,
en upplit og viđmót fólksins tekur ţit gervi.

Hvort hefur hér mál, útsýnin eđa skáldiđ? Sjá Matthías Viđar Sćmundsson.

Og til fróđleiks: Innan viđ helmingur norđur- amerískra Indíána býr á fráteknu landi. Ef hvít kona giftist einum rauđskinnanum á svćđinu telst hún lagalega Indíáni á opinberu framfćri. Giftist Indáánakona af svćđinu hvítum manni telst hún lagalega hvít. Talning frumbyggja Norđur Ameríku telst ţví af ýmsum ástćđum snúin.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ţetta er nú meiri steypan, Jón minn sćll.

Vilhjálmur Eyţórsson, 27.9.2012 kl. 02:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband