22.9.2012 | 14:25
Útsćr Einars Benediktssonar
1.
Til ţín er mín heimţrá, eyđimörk ógna og dýrđar,
ásýnd af norđursins skapi í blíđu og stríđu.
Hjá ţér eru yngstu óskir míns hjarta skírđar.
Útsćr - ţú ber mér lífsins sterkustu minning.
Ég sé ţig hvíla í hamrafanginu víđu;
ég heyri ţig anda djúpt yfir útskaga - grynning.
Ofsinn og mildin búa ţér undir bránni;
ţú bregđur stórum svip yfir dálítiđ hverfi,
ţar lendingarbáran kveđst á viđ strenginn í ánni,
en upplit og viđmót fólksins tekur ţit gervi.
Hvort hefur hér mál, útsýnin eđa skáldiđ? Sjá Matthías Viđar Sćmundsson.
Og til fróđleiks: Innan viđ helmingur norđur- amerískra Indíána býr á fráteknu landi. Ef hvít kona giftist einum rauđskinnanum á svćđinu telst hún lagalega Indíáni á opinberu framfćri. Giftist Indáánakona af svćđinu hvítum manni telst hún lagalega hvít. Talning frumbyggja Norđur Ameríku telst ţví af ýmsum ástćđum snúin.
Athugasemdir
Ţetta er nú meiri steypan, Jón minn sćll.
Vilhjálmur Eyţórsson, 27.9.2012 kl. 02:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.