6.10.2012 | 16:56
Ţegar öll kurl koma til grafar
Mýrarauđi, kolagrafir, belgur, blístra, blásturjárn. Rauđablástur er forn ađferđ til ađ vinna járn úr mýrarauđa, og barst hingađ til lands međ landnámsmönnum. Járn var haft í sláttuljái, bátasaum, vopn, skeifur o.fl. Minjar eftir rauđablástur, smiđjur og gjall hafa fundist víđa um land, viđ marga fornbći.
Viđ rauđablástur ţarf viđarkol, sem kostađi stórfellda skógareyđingu. Orđatiltćkiđ ţegar öll kurl koma til grafar tengist beint kurlun trjágreina og kolgrafir. Trjáviđur var sóttur í skóginn eftir sláturtíđ á haustin. Trjástofnarnir voru nýttir mest í húsrafta og til brýnna smíđa, í ambođ t.d. hrífutinda o.fl., trjágreinarnar voru kurlađar til kola og rauđablásturs og til dengingar sláttuljáa, limiđ til ađ svíđa hausa og lappir, börkurinn til litunar. Blásturjárn var löglegur gjaldmiđill á fyrstu öldum Íslansbyggđar.
Geta má nćrri, hversu óhemju mikiđ ađ skógarviđi, niđurhöggnum og brenndum til kola, hefur ţurft t.d. til ađ brćđa, drepa og reka svo sem 50 kg. af járni úr mýrarauđa ţangađ til ađ ţađ var orđiđ hentugt til smíđa. ( Sagnir og ţjóđhćttir Höf. Oddur Oddsson á Eyrarbakka Ísafoldarprentsmiđja HF Reykjavík 1941). Til ţess ađ smíđa viđ einn einasta venjulegan sláttuljá (samsođinn úr ásmundarjárni), ţurfti eina tunnu af góđum viđarkolum.(Sami)
Ásmundarjárn (480 merkur, ásmundur: mćlieining: 1 járnfat) fluttist međ Hansaskipum til Íslands á !5. öld. Eftir ađ steinkol tóku ađ flytjast til landsins voru viđarkol samt eftir sem áđur notuđ til dengingar slátturljáa á sumrin, ţví steinkolin ţóttu óhćf sökum of sterks og ójafns hita og reyks. Áriđ 1867 komu Torfaljáirnir skosku til landsins, međ í trússi Torfa Bjarnasonar, búnađarfrömuđs og skólastjóra í Ólafsdal, og höfđu náđ fullri útbreiđslu um landiđ 1874. Gömlu samsuđuljáirnir, ásmundarjárnin hurfu ţar međ úr sögunni og međ ţeim sú denging sláttuljáa, sem ţurfti viđrkola međ.
Furđu gegnir ađ ein einasta hrísla skuli hafa uppi stađiđ hér á landi um aldamótin 1900 og blakađ laufi í ţýđum blćnum, engu síđur en eftir eyđingu frumskógarins í Kína, og víđar. Í Kína var vissulega gengiđ hraustlegar fram en hér á landi, frumskógurinn beinlínis lagđur ađ velli um allt ríkiđ međ öllum kostum hans og kynjum, fílum og hlébörđum, meintum ţjófum og illţýđi í nafni keisarans og stjörnuspámanna hans. Ţar ţrćddi Búdda götur Taó og mildađi bros skálda. Kínverjar hafa fengiđ ađ kynnast tröllauknum hamförum, aurflóđum og vatnavöxtum í kjölfar sinnar skógareyđingar. Prísa sig ekki allir sćla međ sauđamjólk og ull í fat, sól í heiđi og lćkjarniđ og fyrir löngu gengnir inn í mistur heillar eilífđar.
Bćkur: The retreat of the elephants. An environmental history of China. Elvin. Ţarf ađ panta.
Adorno: The Culture Industry, fćst á Skólavörđustígnum. Áhrifarík og framsýn greining, sem enn hefur sterka skírskotun.
Pólitískt vald og erótík, einkalíf og erótík, erótík og umskipti, langţráđ og ekkert bólar á, mannréttindi og erótík, erótík og stundargaman, sönn hamingja, vakandi skynjun, skynsemi og tilfinningar, möguleikar mannsins, geta, sönn list, umskapandi, síđur lýjandi breyta ađ öllu annars óbreyttu, allsmegandi skálda, hámenning, lágmenning, Kristur og heimur. Brýn umbreyting, flćkjufótur borgaralegra himpigimpa, en ţurfalinga munar mest í, en enn lengra út í bláma fjarskans, eftir ţví sem fleiri taka ţátt í breytum og leik, eđa hvađ, hins magíska írafárs glens og glaums, DanseMacabre, til slćvunar og sljóvgunar hins lýđrćđislega meirihluta, sem hverjir tala hćst um ađ endanlega skuli ráđa ráđum annarra og ţeirra sjálfra? Ţjófur og ţjófafélög, líkt og erótískt kćrustupar, soltin skrćfa og tvćr krákur á hendi hugsa einungis um sinn ţrönga eiginhag, brauđ og leiki, og ţar dottar einhver međ höfuđ undir vćng.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.