21.10.2012 | 11:53
Stigiđ hljótt fćti hjá sofenda garđi
Undan norđangörđum og öskufalli úr fylgsnum landvćtta ađ heiman úr blánni frá klettóttri strönd, landi elds og ísa út vestur á víđar lendur Trylltafáks og maríutása. Óyggjandi spurnir um afdrif foreldra og barna engar borist ástvinum. Lengi mun von á einum eđa fleiri handan um haf ađ rýna í mistriđ.
Hver var hann ţessi mađur, sem nefndur er bókbindari, vefari og vélstjóri í manntölum á Hérađi fyrir 1900 auk ţess ađ sjóđa niđur kjöt fyrir góđan granna Sörla Vigfússon bónda á Arnheiđarstöđum, eins og segir í bréfi til Tryggva Gunnarsson kaupstjóra? Fćddur 22.jan. 1849, dáinn 11.nóv. 1889 (Múlaţing 16. tölublađ 1988). Magnús Ţórarinsson (!847-1917) setti upp tóvinnustofu á Halldórstöđum í Laxárdal, Ţingeyjarsýslu 1883-84. Halldór Jónsson á Rauđamýri á Langadalsströnd viđ Djúp kom upp vatnsknúnum vélum á Nauteyri á sama tíma. Ţar var veitt saman heitu og köldu vatni til ađ tryggja rennsli vetur og sumar. Ţessir voru ţó sporgöngumenn hinna, sem settu upp tóvinnustöđ ásamt stíflu 1880 á Ormarsstöđum í Fellum á Hérađi, ţó annađ segi í uppsláttarbókum. Lyktađi ţrautum ţessa góđa fólks í vilpu Kárahnjúkavirkjunar, beintengd á línulögn alţjóđafjármagnsins viđ úđabrúsatrektina oná fjörđum? Tilvist tóvinnustofanna er ađ réttu lagi samofnari heimavinnslu í Múlasýslum og í landinu öllu fyrr og síđar og verkstćđum Álafoss í Mosfellssveit 1896, Gefjun á Akureyri 1897, Iđunn í Reykjavík 1903, sem og ullar og tóvinnu okkar daga.
Hver var mađurinn: Magnús Einarsson vélstjóri síđar úrsmiđur og kaupmađur á Vestdalseyri í Seyđisfirđi og síđar í Fćreyjum, haltur eins og Stefán frá Hvítadal, og vélstjóri á Ormarsstöđum; Tryggvi Gunnarsson kaupstjóri og timburmađur, bankastjóri og ţingmađur, Eiríkur Magnússon í Cambridge á Englandi og frú Sigríđur Einarsdóttir dúkakaupmađur; Ţorvarđur Kerúlf Andrésson, lćknir, ţingmađur og bóndi á Ormarssröđum, Guđmundur Hallgrímsson frá Skörđum í Reykjahverfi, var t.d. í ţjónustu amerískra hvalfangara á Vestdalseyri í Seyđisfirđi sumariđ 1867, fór síđar í siglingar og kona hans Dórótea Lovísa Andrésdóttir, sem kom eftir hannyrđanám í Kaupmannahöfn 1855 međ fyrstu prjónavélina til Austurlands. Ţau hjónin bjuggu í Lindarseli í Jökuldalsheiđinni. Ólöf Dórótea dóttir ţeirra missti á fyrsta ári móđur sína, og ólst upp ásamt Önnu Jóhannsdóttur frćnku sinni hjá móđursystur ţeirra, Jóhönnu Kerúlf Andrésdóttur á Skriđuklaustri, Ólöf flutti fullorđin til Ameríku. Andrés Hermann Kerúlf á Melum hafđi traust tengsl viđ Ormarsstađi. Dóttir hans Arnbjörg giftist Jóhanni Frímann Jónssyni 1876, en lést af barnsförum á Ormarsstöđum í janúarlok og litla stúlkan hennar dó nokkrum dögum síđar. Ţau hjónin höfđu áđur misst yngri tvíburann 1878, litla bróđur Önnu Jóhannsdóttur, ömmu minnar. Sölvi Magnússon bjó á Grunnavatni í Jökuldalsheiđinni í 9 ár, síđar í Svínadal í Kelduhverfi, á Grímsstöđum á Fjöllum, í Reykjahlíđ í Mývatnsveit, loks í Svartárkoti í Ţingeyjasýslu og síđast á Kaupangi í Eyjafirđi. Jóhann Frímann Jónsson systursonur Sölva var fćddur á Sćvarenda í Lođmundarfirđi og flutti međ foreldrum og systkinum í Jökuldalsheiđina 1861, fyrst í Veturhús og í Heiđarsel 1863 og ţar bjuggu ţau til 1875. Foreldrar hans voru Jón Sveinsson frá Seljamýri í Lođmundarfirđi og Sólveig Magnúsdóttir ćttuđ úr inndölum Fljótsdalshérađs. Fjölskylda Jóhanns Frímanns hraktist úr heiđinni undan Dyngjufjallagosinu 1875 og flutti vestur um haf 1882, öll nema Jóhann Frímann. Varđ ekkill 1880 heima á Ormarsstöđum sama ár og vefstóllinn var gangsettur. Móđursystir hans Katrín hafđi ţá, nýorđin ekkja, flutt á undan vestur, 1878, međ börn sín tvö Pétur og Sigríđi. Magnús bróđir hennar flutti brott sömu leiđ 1879, en systir ţeirra Elísabet fylgdi líkast til foreldrum sínum 1882 út í móđu og mistur hinna ókunnu landa.
Síra Stefán Sigfússon var sonur hjónanna Sigfúsar Stefánssonar bónda og smiđs á Skriđuklaustri og Jóhönnu Andrésdóttur frá Melum, móđursystur og fósturmóđur munađarleysingjanna Ólafar Dóróteu og Önnu Jóhannsdóttur. Síra Stefán var sonarsonur síra Stefáns Árnasonar prófasts á Valţjófsstađ og bróđir Jóru gömlu, heimiliskonu seinni ćviár sín á Bessastöđum í Fljótsdal hjá frćndsystkinum sínum, hjónunum Jóni Jónassyni og Önnu Jóhannsdóttur, en Jón lćrđi smíđar hjá frćnda sínum (Vefaraćtt) á Klaustri. Ţau hjónaleysin kynntust í vistinni á Klaustri og áttu saman um sína daga 19 börn. 14 komust til fullorđinsára, elsta fćtt 1898 yngsta 1924. Síra Stefán hraktist úr prestskap 42 ára sakir drykkjskapaákúru runna ađ almannarómi undan tungurót síra Jóns Bjarnasonar í Winnipeg, ţá gestkomanda á heimalandinu. Síra Stefán flutti til vesturheims 1901 og dó ţar 1905. Ritađi merka ritgerđ um dýrasjúkdóma, sem munađi talsvert um, ţá hann bjó á Hamri í Hamarsfirđi og ađra grein um glímu, enda vel glíminn sjálfur, sem birtist í Skírni aldamótaáriđ 1900. Las og mćlti á 5 tungumálum auk ţess ađ kunna latínu mćta vel. Var hneigđur fyrir frćđistörf og íhugun ađ sögn Rögnvalds Péturssonar unitaraleiđtoga vestra.
Páll Pálsson í Ţingmúla var einn af forkólfum Pöntunarfélags Hérađsbúa. Honum er ţannig lýst af samtímamanni, ađ hann hafi veriđ atgervismađur, skemmtinn og glađvćr, hafđi miklar, liđugar og fjölhćfar gáfur, en var mjög örlyndur og lítill fjárgćslumađur. Vćri ţessi misserin nokkur vanţörf á einum slíkum eđa fleiri mitt á međal vor.
Hver var hann ţessi mađur, sem nefndur er bókbindari, vefari og vélstjóri í manntölum á Hérađi fyrir 1900 auk ţess ađ sjóđa niđur kjöt fyrir góđan granna Sörla Vigfússon bónda á Arnheiđarstöđum, eins og segir í bréfi til Tryggva Gunnarsson kaupstjóra? Fćddur 22.jan. 1849, dáinn 11.nóv. 1889 (Múlaţing 16. tölublađ 1988). Magnús Ţórarinsson (!847-1917) setti upp tóvinnustofu á Halldórstöđum í Laxárdal, Ţingeyjarsýslu 1883-84. Halldór Jónsson á Rauđamýri á Langadalsströnd viđ Djúp kom upp vatnsknúnum vélum á Nauteyri á sama tíma. Ţar var veitt saman heitu og köldu vatni til ađ tryggja rennsli vetur og sumar. Ţessir voru ţó sporgöngumenn hinna, sem settu upp tóvinnustöđ ásamt stíflu 1880 á Ormarsstöđum í Fellum á Hérađi, ţó annađ segi í uppsláttarbókum. Lyktađi ţrautum ţessa góđa fólks í vilpu Kárahnjúkavirkjunar, beintengd á línulögn alţjóđafjármagnsins viđ úđabrúsatrektina oná fjörđum? Tilvist tóvinnustofanna er ađ réttu lagi samofnari heimavinnslu í Múlasýslum og í landinu öllu fyrr og síđar og verkstćđum Álafoss í Mosfellssveit 1896, Gefjun á Akureyri 1897, Iđunn í Reykjavík 1903, sem og ullar og tóvinnu okkar daga.
Hver var mađurinn: Magnús Einarsson vélstjóri síđar úrsmiđur og kaupmađur á Vestdalseyri í Seyđisfirđi og síđar í Fćreyjum, haltur eins og Stefán frá Hvítadal, og vélstjóri á Ormarsstöđum; Tryggvi Gunnarsson kaupstjóri og timburmađur, bankastjóri og ţingmađur, Eiríkur Magnússon í Cambridge á Englandi og frú Sigríđur Einarsdóttir dúkakaupmađur; Ţorvarđur Kerúlf Andrésson, lćknir, ţingmađur og bóndi á Ormarssröđum, Guđmundur Hallgrímsson frá Skörđum í Reykjahverfi, var t.d. í ţjónustu amerískra hvalfangara á Vestdalseyri í Seyđisfirđi sumariđ 1867, fór síđar í siglingar og kona hans Dórótea Lovísa Andrésdóttir, sem kom eftir hannyrđanám í Kaupmannahöfn 1855 međ fyrstu prjónavélina til Austurlands. Ţau hjónin bjuggu í Lindarseli í Jökuldalsheiđinni. Ólöf Dórótea dóttir ţeirra missti á fyrsta ári móđur sína, og ólst upp ásamt Önnu Jóhannsdóttur frćnku sinni hjá móđursystur ţeirra, Jóhönnu Kerúlf Andrésdóttur á Skriđuklaustri, Ólöf flutti fullorđin til Ameríku. Andrés Hermann Kerúlf á Melum hafđi traust tengsl viđ Ormarsstađi. Dóttir hans Arnbjörg giftist Jóhanni Frímann Jónssyni 1876, en lést af barnsförum á Ormarsstöđum í janúarlok og litla stúlkan hennar dó nokkrum dögum síđar. Ţau hjónin höfđu áđur misst yngri tvíburann 1878, litla bróđur Önnu Jóhannsdóttur, ömmu minnar. Sölvi Magnússon bjó á Grunnavatni í Jökuldalsheiđinni í 9 ár, síđar í Svínadal í Kelduhverfi, á Grímsstöđum á Fjöllum, í Reykjahlíđ í Mývatnsveit, loks í Svartárkoti í Ţingeyjasýslu og síđast á Kaupangi í Eyjafirđi. Jóhann Frímann Jónsson systursonur Sölva var fćddur á Sćvarenda í Lođmundarfirđi og flutti međ foreldrum og systkinum í Jökuldalsheiđina 1861, fyrst í Veturhús og í Heiđarsel 1863 og ţar bjuggu ţau til 1875. Foreldrar hans voru Jón Sveinsson frá Seljamýri í Lođmundarfirđi og Sólveig Magnúsdóttir ćttuđ úr inndölum Fljótsdalshérađs. Fjölskylda Jóhanns Frímanns hraktist úr heiđinni undan Dyngjufjallagosinu 1875 og flutti vestur um haf 1882, öll nema Jóhann Frímann. Varđ ekkill 1880 heima á Ormarsstöđum sama ár og vefstóllinn var gangsettur. Móđursystir hans Katrín hafđi ţá, nýorđin ekkja, flutt á undan vestur, 1878, međ börn sín tvö Pétur og Sigríđi. Magnús bróđir hennar flutti brott sömu leiđ 1879, en systir ţeirra Elísabet fylgdi líkast til foreldrum sínum 1882 út í móđu og mistur hinna ókunnu landa.
Síra Stefán Sigfússon var sonur hjónanna Sigfúsar Stefánssonar bónda og smiđs á Skriđuklaustri og Jóhönnu Andrésdóttur frá Melum, móđursystur og fósturmóđur munađarleysingjanna Ólafar Dóróteu og Önnu Jóhannsdóttur. Síra Stefán var sonarsonur síra Stefáns Árnasonar prófasts á Valţjófsstađ og bróđir Jóru gömlu, heimiliskonu seinni ćviár sín á Bessastöđum í Fljótsdal hjá frćndsystkinum sínum, hjónunum Jóni Jónassyni og Önnu Jóhannsdóttur, en Jón lćrđi smíđar hjá frćnda sínum (Vefaraćtt) á Klaustri. Ţau hjónaleysin kynntust í vistinni á Klaustri og áttu saman um sína daga 19 börn. 14 komust til fullorđinsára, elsta fćtt 1898 yngsta 1924. Síra Stefán hraktist úr prestskap 42 ára sakir drykkjskapaákúru runna ađ almannarómi undan tungurót síra Jóns Bjarnasonar í Winnipeg, ţá gestkomanda á heimalandinu. Síra Stefán flutti til vesturheims 1901 og dó ţar 1905. Ritađi merka ritgerđ um dýrasjúkdóma, sem munađi talsvert um, ţá hann bjó á Hamri í Hamarsfirđi og ađra grein um glímu, enda vel glíminn sjálfur, sem birtist í Skírni aldamótaáriđ 1900. Las og mćlti á 5 tungumálum auk ţess ađ kunna latínu mćta vel. Var hneigđur fyrir frćđistörf og íhugun ađ sögn Rögnvalds Péturssonar unitaraleiđtoga vestra.
Páll Pálsson í Ţingmúla var einn af forkólfum Pöntunarfélags Hérađsbúa. Honum er ţannig lýst af samtímamanni, ađ hann hafi veriđ atgervismađur, skemmtinn og glađvćr, hafđi miklar, liđugar og fjölhćfar gáfur, en var mjög örlyndur og lítill fjárgćslumađur. Vćri ţessi misserin nokkur vanţörf á einum slíkum eđa fleiri mitt á međal vor.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.