Úrkula vonar

  Óskhyggja, skynsemi, aukin trúgirni, bundin hugmyndafræði; óskhyggja, að Eyjólfur hresstist, trúgirni um Kína Maós, Sovét Leníns, um Þjófrelsishreyfingu Suður-Víetnams. Löngu bókfærð rolla! Ættjarðarást, land þjóð og tunga, ást á skáldskap og sögu höfðu vinstrivillingar ærið og nóg af, en nú á nýrri öld gegnir öðru. Hvað sjá þeir í fólki af ólíku þjóðarbroti? Froðufellandi umpólun undanvillinganna er staðreynd, debet, kredit glópagull. Er betra að veifa römgu tré en öngvu?

Með allt niðrum sig og í nafni mannréttinda flíka þeir berskjaldaðir lengst úti á hægrivængnum gengdarlausum fóstureyðingum og kynhverfu allt hvað af tekur. Ó þér unglingafjöld, til þess eru vítin að tilkeyra þau. Sá er vinur er til vamms segir. Rúm, tími, aðstæður, metnaður, miðja, jaðar. Veruleiki handan raunveruleikans er hver? Kínasérfræðingurinn Pierre Ryckmanns, höfundarnafn Simon Leys:  The Hall of Uslessness. Collected Essays. New York Review. Classics. Ágústhefti 2013


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband