17.10.2014 | 14:04
Vensl, saumur, lína, litur, tónar, stef
Eru í hrauni Ögmundar ótalmargir ţröskuldar / gjótur bćđi og grjótgarđar / glamra ţar viđ skeifurnar, Liggur ţú ţar Ingjaldur einn í lćstum skála / er nú sá kominn sem geldur köppum kóngsins harđan mála.
Jón Smyrill Árnason Grćnlendingabiskup kom í Holtsós fyrir sunnan land á Íslandi í lok 12. aldar, viđ upphaf ţeirrar 13. Hann hafđi međferđis m.a. útskorinn bagal úr dýrabeini. Páll Jónson Skálholtsbiskup kom, ásamt baglinum góđa í leitrnar viđ fornleifauppgröft í Skálholti á 6. tugi aldarinnar sem leiđ. Báđir biskuparnir, Oddaverjinn Páll og Jón Smyrill létu gera kirknatal heima í sínum sóknum.
Saxi hinn málspaki (Saxo Grammatíkus), höfundur Danasögu (Gesta Danorum) var gestgjafi Páls biskups á Danaláđi. Saxi getur Páls Jónssonar í skrifum sínum sem afburđa heimildarmanns um fornaldarsögu Norđurlanda og skyld efni.
Og ţá segir skýrum stöfum á góđum stađ:
Gakktu í lćkinn góđurinn,
gerir ţađ biskups hesturinn.
Saumur, lína, litur, stafur, stef.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.