Hverju fá orđin ...

Hverju fá orđin, öll ţessi gisnu net lyft upp úr tímans ţungu ţytmiklu vötnum.

(Hannes Pétursson)

Ţađ var á dögum Haralds konungs hins hárfagra, Hálfdánar sonar hins svarta, Guđröđar sonar veiđikonungs, Hálfdánar sonar hins milda og hins matarilla, Eystein sonar frets, Ólafs sonar trételgju Svíakonungs at sá mađur kom skip sínu til Íslands í Breiđdal er Hallfređur hét. Ţađ er fyrir neđan Fljótdalshérađ. Upphaf Hrafnkelssögu.

Hrossakjöt og hráan grút

hefur hann sér til matar

Ţannig lifir hann áriđ út

Ásmundur í Rembihnút.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband