Svo hallar á

 Ég hallast á bálkinn og horfi

í hrútsaugun skynug og blá.

 

Vísubrot Guđmundar Inga Kristjánssonar bónda og kennara á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirđi, V. Ís., úr bókarformála Árna Björnssonar framanviđ “ Íslandsferđ 1858” eftir Konrad Maurer; frumútgáfa Ferđafélags Íslands 1997. Á bókakápu segir m.a.: “ Konrad Maurer átti mestan ţátt allra erlendra manna í sókn og sigrum sjálfstćđisbaráttu okkar á 19. öld, var frumkvöđull og aflvaki vísindalegrar ţjóđsagnasöfnunar hér á landi, einn helsti brautryđjandi nútímalegrar rannsóknar á íslenskum fornsögum og jafnframt hinn mikilvirkasti og vandađasti frćđimađur er nokkru sinni hefur helgađ sig íslenskri réttarsögu.”

Ađ framan sögđu efirfarandi: Skipin liggja hér viđ sand / ţar er á fjöldi karla. Dagur fagur prýđir veröld alla. Blaktir segl um báru ljón, / birnir hlés ţá renna. / Vindar ţandir vođir og böndin spenna.

 

Úr dúfuleik: Ég skal gefa ţér gull í skel, / ég skal gefa ţér silki í stél.

 

Ein vćn,

lifrauđ,

laufgrćn

reyniviđarhrísla

stendur í miđjum Vaglaskógi.

 

Ef sumir vissu um suma

ţađ, sem sumir gera viđ suma,

ţegar sumir eru frá, ţá vćru ekki sumir viđ suma,

eins og sumir eru viđ suma,

ţegar sumir eru hjá.

 

Ţjóđkvćđi og stef. Einar Ólafur Sveinsson safnađi saman og gaf út 1974. Fagrar heyrđi ég raddirnar.

 

Skalat mađur rúnir rista,

nema ráđa vel kunni,

ţađ verđur mörgum manni,

er of myrkan staf villist;

sák á telgdu tálkni

tíu launstafi ristna,

ţađ hefur laukalindi

langs oftrega fengit.

 

Egill á Borg á Mýrum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband