Möndlađ međ orđ - utanbókar púsluspil

       I 

Heyr morgunljóđ úr brekku

ég er lítil lind sem tindrar,

í ljósi hvítra daga

og ţađ er öll mín saga.

Tómas Guđmundsson

 

Hverju fá orđin,

öll ţessi gisnu net

lyft upp úr tímans ţungu

og ţytmiklu vöntum.

Hannes Pétursson

 

        II

Limits to Interpretation

The Meanings of Anna Karenina Höf. Vladimir E. Alexandrov, prófessor í slavneskum málum og bókmenntum í Yale háskóla. Útg. The University of Wisconsins Press. 2004 lll

Stađreyndir, stađhćfingar, kontrastar,

skilvirkni, pararellur, praksís

 

            IV

Hvort ráđa megir rökum dýrum

ţó rofin deili griđ kosti;

á djúpu C-i drynur ýtum snjöllum,

daggarhylur tćr svo ymur í fjöllum.

JB

Einherjar á Iđavelli

efna í feikna hurđaskelli.

Snarast um gćttir snilldar halur,

snefsinn mjög og guđi falur.

JB

           V

Karlinn undir klöppunum,

klórar hann sér međ löppunum,

baular hann undir bökkunum

og ber sig eftir krökkunum

á kvöldin.

 

            VI

Fagur fiskur í sjó,

dreginn upp á halanum

međ rauđa kúlu á maganum;

fingur slingur,

vara ţína fingur;

vanda, vanda,

gćttu ţinna handa;

fetta, bretta,

svo skal högg á detta.

 

             VII

Úr Ókindarkvćđi.

Ţađ var barn í dalnum,

sem datt ofan í gat,

en ţar fyrir neđan

Ókindin sat.

 

            VIII

Arthur Schopenhauer sór fyrir sig og sína; listafólk í kippum. Inngangur ađ vestrćnni heimspeki: Bryan Magee. Gunnar Ragnarsson ţýddi Hiđ íslenska bókmenntafélag 2002 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband