Póesía, díalektík, áorkan, vensl, texti

 1. 

 

Jóreyk sé ég víđa vega

velta fram um himinskaut -

norđurljósa skćrast skraut.

Óđinn ríđur ákaflega

endilanga vetrarbraut.

Grímur Thomsen

 

2.

Heimsálfurnar sjö hann sá

hinar fjórar aldrei fann,

fallegur er hann framan á

og fyrir aftan líkamann.

(Hestavísa)

 

3.

Eftir langan glasaglaum

göfugri ţreytu sleginn,

lćđist hann eins og lús međ saum

ađ landinu hinum megin.

Árni Pálsson prófessor.

 

4.

Heilagur andi hvert eitt sinn

hefur ţađ kennt mér bróđir minn,

lífins krydd ef lítiđ finn

ađ leggja ţađ ekki í kistur inn.

4.

Úr Sigurđarkviđu Ţórbergs Ţórđarsonar, Sigurđar formanns nikótíneinkasölu ríkisins.

Vörur stíga víxlar falla.

Vonir grána stefnur lalla

í kyrrstöđunnar fúafen.

Ţetta er heimsins sorgarsaga.

Svona gekk ţađ alla daga

stórmennskan er stundarlén.

 

Gefi ţér drottinn góđa daga

glćsilega lögmannshaga

ađ leika sér til lífsins kvelds.

Stráin hćkka. Stormar lćkka.

Stefnur deyja. Skuldir fćkka.

Vermi ţig glćđur ástarelds. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband