Vísur

Rófur og nćpur reyttu í kýr

rektu ţćr ekki í haga,

ómálga skepnan ađ ţví býr

alla sína daga.

 

Er ćskan á sér ástarfund

efst í Vonarskarđi,

mun ţá strokinn mjúkri mund

melgrasskúfurinn harđi.

 

Ég hef frétt ţađ af Laxdal

eftir gömlum vana,

praktuglega í Portúgal

pikkađi kött til bana.

 

Lömbin hlaupa hátt međ skopp

hugar sloppin meinum,

bera snoppu í blómsturtopp

blöđin kroppa af greinum.

 

Árni minn á Ósabakka er ekki frómur,

sannur er ţađ seggjarómur,

síđan át úr hrútnum blómur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband