Jónsbók

 Lög og réttur voru um aldir kjarni íslenskrar ţjóđmenningar. Enginn íslenskur miđaldatexti hefur náđ svipađri útbreiđslu og lögbókin. Engin bók hefur veriđ hér jafn mikiđ lesin og lćrđ og átt jafnvirkan ţátt í varđveislu íslenskrar tungu og samfélagshátta. Lög og réttur voru um aldir kjarni íslenskrar ţjóđmenningar. Skrifarar hafa haft atvinnu af ţví ađ afrita Jónsbók.... Hún ţarfnađist skýringa og gat af sér lögskýringarit. Bókin var prentuđ á Hólum 1578, ein af fyrstu bókunum, sem Guđbrandur biskup Ţorláksson gaf út, og fyrsta veraldlega bókin, sem prentuđ var á íslensku. 

Saga Íslands III

Hiđ íslenska bókmenntafélag

Sögufélag R.vík. 1978

Bls. 48 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, rétt er ađ minna á ţetta, nafni. :) Ţađ er merkileg hefđ lćrdóms og beinlínis lćrdómsćtta í kringum lögbćkurnar.

Jón Valur Jensson, 12.3.2016 kl. 19:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband