Kvćđabrot

Allt hafđi annan róm 

áđur í páfadóm,

kćrleikur manna í milli,

margt fór ţó vel međ snilli,

Ísland fékk lofiđ lengi,

ljótt hér ţó margt til gengi.

Bjarni Jónsson Borgfirđingaskáld, 1560-1640

 

Á vorum dögum er veröld í hörđu reiki,

varla er undur, ţó ađ skepnan skeiki

sturlan heims er eigi létt í leiki

lögmál bindur, en leysir peningrinn bleiki.

Skáld - Sveinn, uppi á 15. öld og e.t.v fram á 16. öld. Ljómur Jóns Arasonar sami bragarháttur og Hjá Skáld-Sveini.

Landnám, löggilding, ćttir, minni, sögusviđ.

Leiksystkin. Skíđarímur, Don Quixote, Heljaslóđarorusta, Gerpla. “Í sumum ţessara kvćđa er gćfu mannsins teflt fram gegn geigvćnlegum og óţekktum öflum náttúrunnar.” Jón Samsonarson í riti sínu Kvćđi og dansleikir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband