Skáldkvennatal í sviphendingu

  Jórunn skáldmćr, ísl. skáld; ein af fáum nafngreindum skáldkonum; orti Sendibít til Hálfdáns svarta, sonar Haralds hárfagra, en af kvćđinu eru ađeins varđveitt brot í Haraldssögu hárfagra, Snorra Eddu og einu handriti Ólafs sögu helga. Um J. er annars ekkert vitađ. Íslenska alfrćđibókin.

Steinunn Finnsdóttir, enn á lífi 1710 ţá búsett í Höfn í Melasveit, Borgarfirđi, og er hún oft kennd viđ ţann bć. Var á ungum aldri á vist í Skálholti í tíđ Brynjólfs biskups Sveinssonar, en átti síđar Ţorbjörn Eiríksson bónda í Birtingaholti, Árnessýslu. Steinunn í Höfn er fyrsta íslenzka konan, sem töluvert hefur varđveist eftir af kveđskap, hún orti kappakvćđi, allmarga vikivaka, lausavísur og tvennar rímur út af ćvintýraefnm, Hyndlurímur og Snćkóngsrímur (prentađar ásamt kappakvćđi í Ritum Rímnafélagsins lll 1950, í útg. Bjarna Vilhjálmssonar), og ţekkjast ekki eldri rímur á íslensku, ortar af konu. Íslenskt skáldadal. Alfrćđi Menningarsjóđs 1976.

Látra-Björg, Ljósavatns systkin, Skáld- Rósa, Ólína Andrésdóttir og Herdís tvíburasystir hennar, Ólöf Sigurđardóttir, Ólöf Siguđardóttir, Theodóra Thoroddsen, Hulda, Erla, Jakobína Sigurđardóttir, Vilborg Dagbjarsdóttir, Nína Björk Árnadóttir, Steinunn Sigurđardóttir.Halldóra Kristín Thoroddsen, Sigurbjörg Ţrastardóttir, Kristín Ómarsdóttir, Ingunn Snćdal, Elísabet Kristín Jökulsdóttir og Didda.

Sjá Nihil, ungskáldin. Ferskeytlan kom auđsjáanlega ađ góđu haldi á fyrri tíđ, ţulur og barnagćlur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband