18.9.2018 | 15:15
Ragnarök
Fimbulkuldi og eldar vítis; frystiklefar, kyndiklefi. Loftlagsbreytingar hafa orðið fyrr á öldum án þess að mannshöndin kæmi nærri. Eru loftlagsbreytingar af mannavöldum kredda? Hlýjnun og kólnun ræður jafnvægi með eða án eldneytis, hæðir og lægðir. Vélvæðing í Kína, í Venesúvela og Afríku og víðar veldur iðnaðarmengun sviða í lungum;
skakkaföll í landbúnaði. Örplast, skordýraeitur, tlbúinn áburður, hömlulítð skógarhögg, dýr í útrýmingrhættu. Jarðnæði, þurrkur, regn, hlýindi kul, fólksfjöldi, eldsneyti. Hitabelti, tempruðu beltin og kuldabelti. Hvort væri vænlegra hlýnun jarðar eða kólnun. Koltvísýringur og gróður jarðar eiga ágæta samleið í hlýrra loftslagi. Al Gore og gróðurhúsaáhrifin. Gatá ósanlaginu. Norðurhvel, suðurhvel, miðbaugur. Fimbulvetur, glóðaofn. Plast og svifryk, iðnaðarúrgangur, örplast, púst, bílaflotinn, skipastóllinn, flugvélar. Þungi og drungi setja sinn svip á allt og alla. Það læra börnin, sem fyrir þeim er haft.Hvað er athuganarvert við hlýjnun jarðar? Hvað áhrif yrði til bóta ef kólnun jarðar næði yfirhönd? Umbúnaður í lagi?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.