23.11.2007 | 19:46
BÚNAĐARBÁLKUR
Í óspurđum fréttum viđ aldarupphaf á nýju árţúsundi: Niđurgreidd matvara, ávöxtur jarđar,
fjölţjóđlegra stórframleiđenda, ríkisstjórna, fjárfesta, hrekur snauđa bćndur, ţó háđa markađi, á
vonarvöl unnvörpum í krafti alţjóđlegra viđskiptasamninga.
Frjáls vilji, skammćtt sekúndubrot, heimur postmodern, afdankađur, ultraliberal og biotekniskur;
hindranir í vegi, handaverk sjálfala leysingja, engum háđir en órćđum heimi bundnir, mildi, miskunn sama hvađ handaverkunum líđur, skynsemismćlgi, frekjulátum, stauti og vitleysu.
Hver stígur bensíniđ í botn á fyrsta gíri? Gćđablóđiđ margfrćgđa, grimmdarseggirnir rökheldu,
bjartsýnisafglaparnir skinhelgu, trúđar tíđarandans, leiksoppar kulnandi vitundar, flöktandi líkt
og flugnager ofar rjúkandi skít á daunillri gröf. Sturlan heims er eigi létt í leiki / lögmál bindur
en leysir peningurinn bleiki. (Skáld-Sveinn.)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.