Óvćntar tvennur tvćr

  Er ţađ langa yfriđ mjó,

engin sveitakelling dó,

sćđiđ er af söltum sjó,

en sálina finn ég hvergi ţó.

Séra Jón jónsson -1615 á Ţćfusteini í Ingjaldshólssókn.

 

Hér er komiđ kistuhró

klambrađ saman af ergi,

líkaminn er úr söltum sjó

en sálina finn ég hvergi.

Séra Snorri Björnsson 1710-1803 á Stađ í Ađalvík; síđar Húsafelli.

 

Ýtar sigla austur um sjó,

öldu jónum káta;

skipiđ er nýtt en skeriđ hró,

skal ţví undan láta.

Stađarhóls-Páll 1535-1598.

 

Ýtar sigla á önnur lönd,

auđs ađ fylla sekki.

Eigđu Hof á Höfđaströnd

hvort sem ţú vilt eđa ekki.

Rhodymenia palmata H.K. L. X (Upphaf á nýju kvćđi)

 

Fyrir sunnan söl og ţara

sé ég hvíta örnu fara,

ber viđ dagssól blóđgan ara,

Bona sera mia cara. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband