Úr kvæðakveri

 Hjá lygnri móðu í geislaglóð

við græna kofann;

hann sá hvar hún stóð hið fríða fljóð

fráhnept að ofan.

Mitt er þitt og hjá mér áttu heima;

víst skaltu öllum veraldasorgum gleyma.

 hann leit hún æskuteitu auga forðum,

það var kvöld í sveit og hún kvaddi hann veit ég

kærleiksorðum.

Mitt er þitt og hjá mér áttu heima;

víst skaltu öllum veraldarsorgum gleyma.

 

Innst í hjarta augað bjarta

og orðið góða

hann geymir sem skart uns grafarhúm svart

mun gestum bjóða.

Mitt er þitt og hjá mér áttu heima;

víst skaltu öllum veraldarsorgum gleyma. 

HKL.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mér datt einmitt Kiljan í hug, en mundi þó ekki eftir ljóðinu. :)

Jón Valur Jensson, 22.9.2016 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband