Fćrsluflokkur: Bloggar
25.6.2015 | 15:29
Áhugavert í sjálfu sér
Vöruskipti, sjálfsţurt, markađskerfi. Austurblokk og sú vestari. Dýrleif Árnadóttir, Jens Figved (og Moskvulínan út í Eyjum), Eggert Ţorbjarnarson - öll sátu ţau á fjórđa áratugi liđinnar aldar sellufundi kommúnista. Var ţađ ekki Dýrleif, sem klagađi á fundi flokksfélaga sinn Sverri Kristjánsson, hann umgengist úr hófi fram borgaralegar kvinnur. Eggert, Jens o.fl. sóttu Marx - Lenínískan skóla austur í Moskvuborg. Ţeir hafa ţar trauđla, ţegar á hólminn var komiđ getađ vikist undan ađ ćfa tilhlýđilegt vopnaskak eftir hárréttri kenningu. Dýrleif og séra Gunnar Benidiktsson flugust á viđ Stein Steinarr á stigapalli, upp á hanabjálka í Reykjavík, borgarinnar viđ sundiđ. Hann var rekinn á dyr á útrunnu skírteini. Í eldlínu kalda stríđsins. Samskipti Íslands og Bandaríkjanna. Valur Ingimundarson. Vaka - Helgafell h/f 1996. Óvinir ríkissins. Ógnir og innra öryggi í kalda stríđinu á Íslandi. Guđni Th. Jóhannesson 2006 Mál og Menning. Íslands saga Alfrćđi Vöku-Helgafells Einar Laxness 1998
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2015 | 17:22
Moskvulínan rammaáćtlun
Sigfús Sigurhjartarson, Héđinn Valdimarsson, Ottó N. Ţorláksson, Ólafur Friđriksson, Jón Baldvinsson, Stefán Ögmundsson prentari, Stefán Pétursson- nam sögu, heimspeki og félagsfrćđi í Berlín 1921-30; í miđstjórn Kommúnistaflokks Íslands 1932 -34, í miđstjórn Alţýđuflokksins 1943-5. Slapp međ naumindum frá Moskvu 1934, via danska sendiráđiđ heim. Hjalti Árnason, Jens Figved, Brynjólfur Bjarnason, Steinn Dofri, Einar Olgeirsson.
Steinn Dorfi spurđ á sellufundi hvenćr til stćđi ađ vopna félagana. Gengdarlaus manndráp og aftökur var dagsskipunin í Sovét áratugum saman. Útrýma ţurfti stéttaróvininum hvađ sem ţađ kostađi. Bolsevíkar voru fámenn klíka, sem ţýska herráđiđ fyrir atbeina Ludendorfs hershöfđingja smyglađi í innsigluđum lestarvagni ásamt fúlgu fjár til Svíţjóđar í ţeim tilgangi ađ draga úr slagkrafti stríđsvélar Rússanna, hvađ ţeir og efndu. Áfram blakti fáni Sovét Ţýskalands og óborgaralegu deildanna.
Sjá. Moskvu línan Kommúnistaflokkur íslands og Komintern´ Halldór Laxnesss og Sovétríkin. Útg. Nýja Bókafélagiđ ehf. Reykjavík 1999 Höfundur Arnór Hannibalsson..
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2015 | 17:22
Glettur
Eyrarrósin á sér stađ í urđ og grjóti;
sveigir höfđi suđur í móti,
svo hún birtu dagsins njóti.
Brönugrasiđ bregđur sínum bleika lit;
neđar skartar fífa á fit,
fellur sólargeisli á Rit.
Höf. : Ţorsteinn Valdimarsson,
(Njörđur P. Njarđvík?) Ritur er fyrir vestan.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2015 | 19:16
Leiđarhnođ
Lögmál Isacs Newtons, ţrjú lögmál, sem hann setti fram 1687 eru grundvöllur aflfrćđinnar. Fyrsta lögmál Newtons, tregđulögmáliđ (fyrst sett fram af G.Galílei og endurbćtt af R. Descartes) sjá Íslensku alfrćđiorđabókina. Leibniz er talinn einn af frumherjum stćrđfrćđilegrar rökfrćđi; hann uppgötvađi örsmćđarreikning um svipađ leyti og Newton, og spunnust miklar deilur um ţađ hvorum bćri heiđurinn. Ţyngdarlögmál,: Lögmál, sem Isac Newton (1642-1727) uppgötvađi og felur í sér ađ ađdráttarkraftur (ţyngdarkraftur) milli tveggja hluta er í réttu hlutfalli viđ massa ţeirra hvors um sig, en í öfugu hlutfalli og öđru veldi miđađ viđ fjarlćgđina milli ţeirra. Afstćđiskenning Alberts Einsteins snýst um vensl tíma og rúms. Takmörkuđu afstćđiskenninguna setti Einstein fram 1905, en almennu afstćđiskenninguna 1916, kollvarpađi heimsmynd Newtons svo vísađ sé í ljósvaka, fasta. E=mc (c í öđruveldi) E er orka, m er massi, c er ljóshrađinn í tómarúmi. E og m eru á pari, og geta umhverfst í hvort annađ. Skammtafrćđi: atóm, kjarneindir, quarkar. Strengjafrćđi: stysti tími, mesta lengd, agnir, strengir. Lögmál í vísindum: fullyrđing sem lýsir reglubundnu samhengi fyrirbćra og kemur heim viđ reynslu, athugun og hugsun manna. Til skamms tíma var sú skođun ríkjandi ađ lögmál í vísindum vćru eilífur og óbreytanlegur sannleikur en á síđari tímum hallast fleiri ađ ţví ađ svo sé ekki heldur lýsi lögmál í vísindum fyrst og fremst ţví sem best er vitađ á hverjum tíma. Aldur jarđar: um 4.6 milljarđar ára. Aldur alheimsins: 13.8 milljarđar ára. Fjöldi vetrarbrauta í hinum sýnilega heimi: 200 milljarđar talsins. Fjöldi stjarna í vetrarbrautinni: yfir 200 milljarđar. Fjarlćgđin til nćstu vetrarbrautar, sem sýnileg er berum augum (Stóra Magellanssýsins) : 163 ljósár. Fjarlćgđin til nćstu vetrarbrautar sem er á stćrđ viđ okkar vetrarbraut (Andrómeduţokunnar) : 2.5 milljón ljósár. Fjjarlćgđin til nćstu stórţyrpinar vetrarbrauta (Meyjarţyrpingarinnar): 60 milljón ljósár. Útţensla alheimsins: 22 km/s fyrir hver milljón ljósár. Almanak H.Í. 179. árgangur - 2015 Ţorsteinn Hallsteinsson, auknefni surtur, 10. öld: ísl. bóndi; fann upp sumarauka 950-960 og leiđrétti ţannig íslenskt tímatal.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2015 | 19:09
Póesía, díalektík, áorkan, vensl, texti
1.
Jóreyk sé ég víđa vega
velta fram um himinskaut -
norđurljósa skćrast skraut.
Óđinn ríđur ákaflega
endilanga vetrarbraut.
Grímur Thomsen
2.
Heimsálfurnar sjö hann sá
hinar fjórar aldrei fann,
fallegur er hann framan á
og fyrir aftan líkamann.
(Hestavísa)
3.
Eftir langan glasaglaum
göfugri ţreytu sleginn,
lćđist hann eins og lús međ saum
ađ landinu hinum megin.
Árni Pálsson prófessor.
4.
Heilagur andi hvert eitt sinn
hefur ţađ kennt mér bróđir minn,
lífins krydd ef lítiđ finn
ađ leggja ţađ ekki í kistur inn.
4.
Úr Sigurđarkviđu Ţórbergs Ţórđarsonar, Sigurđar formanns nikótíneinkasölu ríkisins.
Vörur stíga víxlar falla.
Vonir grána stefnur lalla
í kyrrstöđunnar fúafen.
Ţetta er heimsins sorgarsaga.
Svona gekk ţađ alla daga
stórmennskan er stundarlén.
Gefi ţér drottinn góđa daga
glćsilega lögmannshaga
ađ leika sér til lífsins kvelds.
Stráin hćkka. Stormar lćkka.
Stefnur deyja. Skuldir fćkka.
Vermi ţig glćđur ástarelds.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2015 | 17:23
Möndlađ međ orđ - utanbókar púsluspil
I
Heyr morgunljóđ úr brekku
ég er lítil lind sem tindrar,
í ljósi hvítra daga
og ţađ er öll mín saga.
Tómas Guđmundsson
Hverju fá orđin,
öll ţessi gisnu net
lyft upp úr tímans ţungu
og ţytmiklu vöntum.
Hannes Pétursson
II
Limits to Interpretation
The Meanings of Anna Karenina Höf. Vladimir E. Alexandrov, prófessor í slavneskum málum og bókmenntum í Yale háskóla. Útg. The University of Wisconsins Press. 2004 lll
Stađreyndir, stađhćfingar, kontrastar,
skilvirkni, pararellur, praksís
IV
Hvort ráđa megir rökum dýrum
ţó rofin deili griđ kosti;
á djúpu C-i drynur ýtum snjöllum,
daggarhylur tćr svo ymur í fjöllum.
JB
Einherjar á Iđavelli
efna í feikna hurđaskelli.
Snarast um gćttir snilldar halur,
snefsinn mjög og guđi falur.
JB
V
Karlinn undir klöppunum,
klórar hann sér međ löppunum,
baular hann undir bökkunum
og ber sig eftir krökkunum
á kvöldin.
VI
Fagur fiskur í sjó,
dreginn upp á halanum
međ rauđa kúlu á maganum;
fingur slingur,
vara ţína fingur;
vanda, vanda,
gćttu ţinna handa;
fetta, bretta,
svo skal högg á detta.
VII
Úr Ókindarkvćđi.
Ţađ var barn í dalnum,
sem datt ofan í gat,
en ţar fyrir neđan
Ókindin sat.
VIII
Arthur Schopenhauer sór fyrir sig og sína; listafólk í kippum. Inngangur ađ vestrćnni heimspeki: Bryan Magee. Gunnar Ragnarsson ţýddi Hiđ íslenska bókmenntafélag 2002
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2015 | 19:19
Svo hallar á
Ég hallast á bálkinn og horfi
í hrútsaugun skynug og blá.
Vísubrot Guđmundar Inga Kristjánssonar bónda og kennara á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirđi, V. Ís., úr bókarformála Árna Björnssonar framanviđ Íslandsferđ 1858 eftir Konrad Maurer; frumútgáfa Ferđafélags Íslands 1997. Á bókakápu segir m.a.: Konrad Maurer átti mestan ţátt allra erlendra manna í sókn og sigrum sjálfstćđisbaráttu okkar á 19. öld, var frumkvöđull og aflvaki vísindalegrar ţjóđsagnasöfnunar hér á landi, einn helsti brautryđjandi nútímalegrar rannsóknar á íslenskum fornsögum og jafnframt hinn mikilvirkasti og vandađasti frćđimađur er nokkru sinni hefur helgađ sig íslenskri réttarsögu.
Ađ framan sögđu efirfarandi: Skipin liggja hér viđ sand / ţar er á fjöldi karla. Dagur fagur prýđir veröld alla. Blaktir segl um báru ljón, / birnir hlés ţá renna. / Vindar ţandir vođir og böndin spenna.
Úr dúfuleik: Ég skal gefa ţér gull í skel, / ég skal gefa ţér silki í stél.
Ein vćn,
lifrauđ,
laufgrćn
reyniviđarhrísla
stendur í miđjum Vaglaskógi.
Ef sumir vissu um suma
ţađ, sem sumir gera viđ suma,
ţegar sumir eru frá, ţá vćru ekki sumir viđ suma,
eins og sumir eru viđ suma,
ţegar sumir eru hjá.
Ţjóđkvćđi og stef. Einar Ólafur Sveinsson safnađi saman og gaf út 1974. Fagrar heyrđi ég raddirnar.
Skalat mađur rúnir rista,
nema ráđa vel kunni,
ţađ verđur mörgum manni,
er of myrkan staf villist;
sák á telgdu tálkni
tíu launstafi ristna,
ţađ hefur laukalindi
langs oftrega fengit.
Egill á Borg á Mýrum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2015 | 15:33
Back to Nature
The Green and the Real in the Late Reniaiance
Höfundur Robert N. Watson University of Pennsylvania Press 2006 Philadelphia, Pennsylvania 19104-4112
Winner of the Award in Ecocritism for 2007 from Association for the Study of Literature and the Environment and the Elizabeth Dietz Memorial Prize for the best book in early modern studies.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2015 | 14:17
Pensúm; nokkrir bókatitlar
The End of The Bronze Age.
Changes in Warfare and catastrope c.a. 1200 B.C
Höfundur Robert Drews Princeton University Press
Princeton, New Jersey 1993
I Bronsöld er forsögulegt menningarskeiđ milli steinaldar og járnaldar, ţegar einkum var notađur kopar og síđar brons í vopn og verkfćri; hófst í Evrasíu á ólíkum tímum, um 6500 fr.Kr. Talin hefjast á Nođurlöndum um 1800 fr.Kr. Járnöldin var komin vel á skriđ um !200 fr.Kr Sjást ţess greinilegra menjar í brunarústum bronsaldarborga umhverfis Miđjarđarhafiđ og innhöf ţess. Brunarústir bronsaldarborga bera ţess glöggt vitni út um öll Miđausturlönd, Mesapótamíu, Anatolíu, Kípur, Krít, Sýrland, Egyptaland, Grikkland, Eyjahaf, Svartahaf. Hómerskviđur tóna sönginn og eru til vitnis um berskjölduđ virki aldarinnar. Sćfarendur vopnađir nýjustu grćjum höfđu vinninginn.
II Mannkynssaga 300-630 eftir Sverri Kristjánsson
Mál og menning Reykjavík 1966
Prentsmiđjan Hólar h/f
Fall Vestrómverska ríkisins 476 markar upphaf miđalda; (Karlamagnús og Páfinn í Róm viđ skör Vesturevrópu) Miđöldum lýkur ţegar Tyrkir vinna Miklagarđ 1453, eđa viđ fund Ameríku !492.
III Judith Herrin
Byzantium (395-1453)
The Surprising Life of a Medieval Empire
Princeton University Press
Princeton and Oxforzd 2007 Bysans, Austrómverska ríkiđ, Mikligarđur, ţúsundáraríki og gott betur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2015 | 15:15
Gloppur
The Legendary Sagas (Fornaldarsögur Norđurlanda).Origins and Development
Editors:
Annette Lassen
Agnette Ney
Ármann Jakobsson, University of Iceland Press Reykjavík 2012
Páll Jónsson Skálholtsbiskup Nokkrar athuganir á sögu hans og kirkjustjórn Sveinbjörn Rafnsson Ritsafn Sagnfrćđistofnunar 33 Reykjavík 1993 Páll Jónsson, Skálholtsbiskup 1155 -1211 og Skjöldungasaga, Bjarni Guđnason magister, Saxo Grammatikus, Snorri í Reykholti; dróttkvćđi og fornyrđislag, einslags stođgrindur sennileika sagnalistarinnar, konungasagna, fornaldarsagna Norđurlanda, Íslendingasagna.
Úr Endurminningum Sveins Björnssonar, fyrsta forseta lýđveldisins.
Reyndir sjómenn, bćndur og ađrir međ athyglisgáfu sjá og skilja margt, sem sýnist réttar en útreikningur og mćlingar ţeirra, sem hafa lćrt. Og ţó vil ég sízt gera lítiđ úr lćrdómi og ţekkingu.
Sjálfsagđir hlutir. Ritgerđir. Helgafell 1946 Halldór Kiljan Laxness
Myndlist okkar forn og ný. Brot
Útsaumur forn, sem oft er í verkan sinni ógreinanlegur frá málaralist, er enn varđveittur hér, en ţó eru merkustu sýnishorn ţessarar tegundar íslenskrar myndlistar ekki leingur hér á landi, heldur geymd í útlendum söfnum, ţar á međal í Lundúnum, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. Helstar minjar málaralistar, sem kölluđ er lýsingar, illluminasjónir og smám, miniature. Ennfremur nokkuđ af teikningum og bćkur međ dráttlist. Myndlikst ţessi er hinsvegar svo hástćđ, ađ hún bendir á lángar og fastar erfđir, auk órofa sambands viđ erlenda listmenningu. Ţví miđur hefur málaralist fornhandrita okkar ekki veriđ rannsökuđ nćgilega af fróđum mönnu; franskir málarar, sem hafa skođađ ţessi gömlu verk okkar, telja myndirnar búa yfir ákveđinni fíngerđri hrynjandi í línu, sem sé íslensk séreign, auk sérstakrar einföldunar og samţjöppunar í tjáningu; sama einkenni benda sérfrćđingar saumalistar á í fornum íslenskum útsaumi. Nokkrir frćđimenn benda á ákveđin form í fornlist okkar, einkum dýraform, sem séu óţekt í samtímalist rómanskri og gotneskri af ţessu tagi og telja ćttuđ úr innlendri norrćnni geymd. Ađ vísu standa handritamálverk okkar sjaldnast jafnhátt enskri og franskri list af ţessu tagi frá tímanum fyrir Endurfćđinguna (renaissance), en ţau eru grein af sama alţjóđlegum stofni og öll hámenning ţeirra tíma. Afturámóti hikar jafn varfćrinn frćđimađur og Halldór Hermannsson ekki viđ ađ láta ţá skođun í ljós, ađ íslensk málaralist hafi, samkvćmt ţeim vitnisburđi, sem hún gefur um sig í lýsingu og smámynd, stađist hćrra á Íslandi frá 13. öld til 15. aldar en annarsstađar á Norđurlöndum, enda hefur aldrei stađiđ meiri auđur bak viđ listsköpun hér á landi en á ţeim tíma. Ţegar líđur á 15.öld tekur ađ kenna ţreytumerkja í íslenskri málaralist og formiđ verđur grófara.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)