Fćrsluflokkur: Bloggar
26.12.2014 | 18:36
Fagrar heyrđi ég raddirnar. EÓL tók saman.
1974 Lókal glóbalt, skírskotanir.
Rýkur á Krossi, rýkur á Á,
rýkur í Frakkanesi,
Reyninesi rýkur á,
rýkur á Melum og Ballará.
Bćjarheiti af Skarđsströnd.
Viđ elda sátu töfratröll,
tekin voru ađ sjóđa,
menguđ átu merarföll,
međ ólátum höfđu sköll.
Lundakirkja (farin af um 1400)
Lundakirkja og besta bú,
berst í vatnaróti,
Hvar er sóknin hennar nú
hulin urđ og grjóti.
Páll biskup Jónsson, Skálholtsbiskup nćr aldamótum 1200, og Skálhyltingar, Marggrét oddhaga og Ţorsteinn skrínissmiđur,tabúlusmiđur. Og angló -normanskur stíll.; bein til smíđa rostungstennur. Gleđileg jól.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2014 | 13:44
Hverju fá orđin ...
Hverju fá orđin, öll ţessi gisnu net lyft upp úr tímans ţungu ţytmiklu vötnum.
(Hannes Pétursson)
Ţađ var á dögum Haralds konungs hins hárfagra, Hálfdánar sonar hins svarta, Guđröđar sonar veiđikonungs, Hálfdánar sonar hins milda og hins matarilla, Eystein sonar frets, Ólafs sonar trételgju Svíakonungs at sá mađur kom skip sínu til Íslands í Breiđdal er Hallfređur hét. Ţađ er fyrir neđan Fljótdalshérađ. Upphaf Hrafnkelssögu.
Hrossakjöt og hráan grút
hefur hann sér til matar
Ţannig lifir hann áriđ út
Ásmundur í Rembihnút.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2014 | 15:58
Af skömm er óđs ćđi
Núţálegar sagnir: kunna,eiga, mega, knega, unna, muna, munu, skulu, ţurfa, vita, vilja.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2014 | 18:29
Sakir dársskapar sem út lak á Nesi viđ Seltjörn á upplýsingaöld
Hćđnismanna hungruđ görn
hygst ađ svelgja cunctum (latína: alla skapađa hluti)
Sorfin Grótta Sels viđ tjörn
svei ţví attan punctum.
Höf. vísu, Benedikt Gröndal eldri. JB fiktađi viđ seinni helming vísunnar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2014 | 17:46
Mix
I Norđan af Foldu í Noregi liggur Naumudalur. Ţar er bćrinn Hrafnista. Ćttleggur Sturlunga og Oddaverja er ţangađ rakinn. Upp Naumudal í norđur, má líta tröllabotna Hálogalands. Tröllablóđ rennur í ţessum ćttum. Úlfur óargi, Hallbjörn hálftröll. Hallbera.
II Útsćr. Ţú bregđur stórum svip yfir dálítiđ hverfi
ţar lendingabáran kveđst á viđ strenginn í ánni.
(Einar Ben.)
III Fyrstu ummerki um járnađa hesta á Íslandi:
Sumir báru silki og skrúđ
sópuđu öllu úr kaupmannsbúđ
ađrir gengu á hákarlshúđ
og héldu á beining sinni
Eldurinn undan hófum hraut
ţá hofmannsliđiđ reiđ á braut
mál er ađ linni.
IV Ţeir munu lýđir löndum ráđa
er útskaga áđur byggđu.
Úr Darrađarljóđum, Kormlađar marggiftu, suđur á Írlandi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2014 | 14:04
Vensl, saumur, lína, litur, tónar, stef
Eru í hrauni Ögmundar ótalmargir ţröskuldar / gjótur bćđi og grjótgarđar / glamra ţar viđ skeifurnar, Liggur ţú ţar Ingjaldur einn í lćstum skála / er nú sá kominn sem geldur köppum kóngsins harđan mála.
Jón Smyrill Árnason Grćnlendingabiskup kom í Holtsós fyrir sunnan land á Íslandi í lok 12. aldar, viđ upphaf ţeirrar 13. Hann hafđi međferđis m.a. útskorinn bagal úr dýrabeini. Páll Jónson Skálholtsbiskup kom, ásamt baglinum góđa í leitrnar viđ fornleifauppgröft í Skálholti á 6. tugi aldarinnar sem leiđ. Báđir biskuparnir, Oddaverjinn Páll og Jón Smyrill létu gera kirknatal heima í sínum sóknum.
Saxi hinn málspaki (Saxo Grammatíkus), höfundur Danasögu (Gesta Danorum) var gestgjafi Páls biskups á Danaláđi. Saxi getur Páls Jónssonar í skrifum sínum sem afburđa heimildarmanns um fornaldarsögu Norđurlanda og skyld efni.
Og ţá segir skýrum stöfum á góđum stađ:
Gakktu í lćkinn góđurinn,
gerir ţađ biskups hesturinn.
Saumur, lína, litur, stafur, stef.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2014 | 16:11
Gripiđ niđur
Gripiđ niđur í Sjálfsagđir hlutir, greinasafni Haldórs Laxness útg. 1946
Maxim Gorki gerđi mikinn mun á borgarastéttinni eins og hún birtist á uppgangsskeiđi sínu.
Fasisminn er afkvćmi hinnar borgaralegu menningar á upplausnarstigi og rotnunar.
Leitiđ og ţér muniđ finna, knýiđ á og fyrir yđur mun upplokiđ verđa o.svo.fr.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2014 | 16:57
Á döfinni
Hver er mín töf? Hver er ţegar á reynir geta mannsins til samhćfđra heillaspora? (Í átt til upplýsts sósíalisma líkt og forđum, lenínísks, fasísks, anarko-syndikal, samtkaheitin eru fleiri. Kynin kveđast á í blindsóló). Dagvinna skal vera skattstofn launamannsins er hallkvćm tillaga hversdagsmanns.
Kristinn mannskilningur brćđur og systur er kenning kristinna gilda og segir bert sína sögu. Ver manninn vonbrigđum og stćlir til djarfari sýnar, ţegar sumir geipa og gapa yfir stílfćrđu flúri státinna fjölmiđlunga líđandi stundar.
Skáldamjöđurinn var bruggađur bćđi af slefa og blóđi, blandađur hunangi. Bölverkur komst yfir mjöđinn og gaf ásum og ásynjum međ sér. Skáldfíflahluturinn féll öllum til sem hafa vildu á indógermönsku arfsagnasvćđi. Gerast ć fleiri nćrgöngulir um skertan hlut, en blóđsolliđ hjartađ rćđur, upphefur, styrkir og stćlir brćđur mína og systur.
Dćgradvöl er dćgrastytting, dagmálaglenna, flennibirta í dagmálastađ og veit á óţurrk síđdegis. Loki var Fárbautason, oftar kenndur í móđurlegg, Laufeyjarson, kurfur, líkt og andremma Stalíns, Bjartur í Sumarhúsum, heimafólki í New York nákunnugur. Reykti Stalín kallinn annars ekki Edgeworth?
Duas tantum res anxius optat, panem et circensis - Tvennt er ţađ sem fjöldinn ásćlist mest, brauđ og leikir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2013 | 16:20
Ţveit
Ótt og títt eru gođmögn tímans spunnin. T.a.m. holróma niđurhal. Međ atfylgi fjölmiđla eru griđlönd rudd. Dýrđ glćpsins er öllum föl. Allt fćr ađ dankast, í nafni Visnu ýmist sitjandi á lótus eđa fljúgandi á össu um heiđhvolfiđ nú eđa ríđandi sćormi á öldu sjávarins, Brama, Siva. Í nafni frelsis og mannréttinda er myntin slegin; frelsi undan hruni svo ađ dćmi sé tekiđ, frelsi til kynleiđréttinga svo eitt nýnćmiđ sé nefnt. Ađ lifa lífinu í fullri gnćgđ en ekki í útţynntu lapi slćvđrar veru í ýktu samspili viđ bergmál sitt og spegilmynd. Viđspyrna á berangri hvunndags uppundir klettum nálćgrar fjallshlíđar neđan undir syllu, hvar styrmir hreggi úr steinnösum tinda tiginna, uns geisli fránn gullnum sporum snćjó snöggan knýr. (Ţorsteinn Valdimarsson)
Kúrir nú krummi í heimkynnum sínum međ hausinn undir vćng og dreymir gosa og jóker úr spilastokknum, harrabaninn. Snemmendis í lífi ung drengs sigldi prins Valiant undir strandlengju Ţokueyjar ţar sem brennandi ekki vor slokknar loks á strönd eilífđar ţinnar. (Baudelaire)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.10.2013 | 16:46
Heimspekispjall
Hvađ merkja hugtökin hugbođ, hugdetta og hugmynd? Ég lét mér detta í hug, er oft viđkvćđi fólks. Er hugmynd hugdetta, sem undiđ hefur upp á sig; útreiknađar ađstćđur, áćtlun eđa ferli, skipulag, prógram. Ađ gera sér hugmyndir, misháar, um sjálfan sig og heiminn, mynda veruleikatengsl. Viđ hvađ reyna snauđir og hugmyndaríkir sig helst? Setja sér hluti fyrir sjónir! Ţýska hugmyndafrćđin ţeirra Kants, Fichtes og Hegels varđ ćvilöng glíma ţeirra Marx og Engels, flokksrćđi Leníns og Hitlers tók viđ. Hugbođ er grunur, innsći samkvćmt Íslenskri samheitaorđabók.
Möguleikar og hugmyndir eru verkferlar nútímans, og ná bćđi svo dćmi sé tekiđ yfir úranvinnslu á Grćnlandi og í Mongólíu. Úran er veruleiki í heimi hér, hugbođin og hugdetturnar líka. Suma býđur sitthvađ í grun og hafa hugbođ um eitt og annađ. En margur tekur ţó öllu sem ađ höndum ber, sem hverju öđru hundsbiti. Í upphafi skal endirinn skođa, sbr. seminörin öll, sem kommúnistar héldu á nýliđinni öld. Rússar fangelsuđu og aflífuđu fleiri Gyđinga en Nasistar á fjórđa áratug 20. aldar. Hugmyndir og hugbođ eiga vissa samleiđ. Ţađ er niđurstađa mín ađ loknu ţessa stutta spjalls. Afstraktsjónir, analýsur og tölvulíkön oft ónýtt ţing.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)