Saga Íslands V bls. 99, bls.185, bls. 278

Heimsósómi (Skálds Sveins, uppi á 15. öld og e.tv. 16. öld.) er grein á kvćđameiđi sem á síđmiđöldum stóđ međ blóma í öđrum löndum. Fleiri eru til allgömul íslensk heimsádeilukvćđi, en Heimsósómi ber svo mjög af ţeim ađ krafti og orđkynngi ađ menn horfa ekki á hliđstćđu eđa hugsanlegar fyrirmyndir. Bragarhátturinn er sjálfsagt af erlendum toga en festir rćtur í íslenskum kveđskap og kemur síđar fram Davíđsdikti og Ljómum sem eignuđ eru Jóni Arasyni. Heimsádeilur nutu síđar mikilla vinsćlda hér á landi í margar aldir. Minna má á Aldasöng Bjarna Jónssonar Borgfirđingaskálds (1560-1640), Aldarhátt Hallgríms Péturssonar (1614-1674) og ýmis kvćđi eftir Stefán Ólafssonar (1614-1674), (Bjarna Gissurarsonar í Ţingmúla (1621-1712); (austfirski skáldaskólinn, einkenni raunsći og glađvćrđ), Eggert Ólafsson (1726-1768). (Jónas, Fjölnir og Tryggvi Emilsson). Andinn lifir hinn sami, en ádeilan breytist nokkuđ og mótast af stefnu hverrar aldar og persónulegum viđhorfum skáldanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband